25.01.2023
Janúarmánuður hefur verið hefðbundin með snjó, frosti og Þorrablóti. Himininn kætti okkur líka þó nokkra daga með fallegum glitskýjum.
Lesa meira
22.12.2022
Litlu jól í Krummafæti voru haldin í gær 21. desember. Mikil gleði, spenna og góðir gestir :)
Lesa meira
22.12.2022
Það er ýmislegt búið að bralla í Krummafæti í desember eins og meðfylgjandi myndir sýna. Heimsókn á Grenilund, Jólapeysu/húfudagur og kindlaganga grunnskólans svo eitthvað sé nefnt...
Lesa meira
09.12.2022
Við skreyttum piparkökur í dag og hver kakan annari glæsilegri eins og sjá má. Kökurnar borðum við á litlu jólunum okkar miðvikudaginn 21. desember.
Lesa meira
08.12.2022
Það voru tvö afmælisbörn í Krummafæti í dag. Þórður Geir er þriggja ára í dag og Zofia verður þriggja ára þann 18. desember næstkomandi. Þann dag verður Zofia farin í jólafrí til Póllands og því upplagt að halda uppá daginn með vini sínum. Við óskum þeim innilega til hamingju með dagana sína :)
Lesa meira
08.12.2022
Keli kom í heimsókn til okkar 1. des síðastliðin. Hann var með létta fræðslu fyrir elstu börnin um eldvarnir og viðbrögð í eldsvoða. Hápunkturinn var svo þegar hann mætti með slökkviliðsbílinn í hlaðið og sýndi allar græjurnar sem hann hefur að geyma.
Lesa meira
18.11.2022
Það var ýmislegt um að vera hjá okkur í vikunni sem er að líða. Krufning á Lýsu, heimsókn í frystihúsið og allskonar föndur og fínerí sem tengist hafinu. Auk alls þessa komu tveir nýjir nemendur í Krummafót, þau Logi og Glóð. Fallegir gullfiskar sem gleðja börn og starfsfólk.
Lesa meira
11.11.2022
Það var notaleg og heimilisleg stemmning hjá okkur í morgunsárið þegar pabbar, afar, ömmur og frændar kíktu í heimsókn til okkar í tilefni af feðradeginum sem er næstkomandi sunnudag 13. nóvember.
Lesa meira
11.11.2022
Þau Stefán Atli og Thelma Nilakshi urðu bæði 4 ára í október. Stefán þann 3. og Thelma þann 4. Við óskum þeim innilega til hamingju með dagana sína :)
Lesa meira
28.10.2022
Við héldum smá hrekkjavökugleði í morgunsárið. Börn og starfsfólk mætti i búningum og leikskólinn var skreyttur hátt og lágt. Að sjálfsögðu var svo smá dansiball.
Lesa meira