17.05.2024
Elsti árgangurinn heimsækir krakkana í 1.bekk reglulega allan veturinn. Hér má sjá myndir úr síðustu heimsókn.
Lesa meira
26.04.2024
það hafa verið þónokkrir öðruvísi dagar hjá okkur síðustu vikur. Má þar nefna náttfata, bangsa og skrautlega sokka dag, hatta og sólgleraugnadag og íþróttadag. Síðasta dag vetrar buðum við svo ömmu og afa í kaffi til okkar :) SKemmtilegar myndir frá þessum dögum má finna hér.
Lesa meira
10.04.2024
Heilmikið erum við búin að brasa í mars. Gulur dagur, skólaheimsókn og margt annað skemmtilegt.
Lesa meira
14.02.2024
Mikið líf og fjör í dag á árlegum öskudegi:)
Lesa meira
01.02.2024
Vasaljósadagur og Þorrablót voru m.a á dagskrá hjá okkur í janúar.
Lesa meira
21.12.2023
Þóður Geir og Zofia eru afmælisbörn desembermánaðar en þau urðu bæði 4 ára. Þórðu þann áttunda og Zofia þann átjánda. Við óskum þeim innilega til hamingju með dagana sína :)
Lesa meira
21.12.2023
Desember er alltaf skemmtilegur í Krummafæti og margt brallað. Jólaföndur, kósýheit, heimsóknir á Grenilund og piparkökubakstur svo eitthvað sé nefnt líkt og meðfylgjandi myndir sýna.
Lesa meira
30.11.2023
Það voru tveir töffarar sem áttu afmæli í nóvember hjá okkur. Antonio Jan varð 2 ára þann 23. nóvember og Alexander Jan varð 5 ára þann 25. nóvember. Við óskum strákunum innilega til hamingju með daginn sinn.
Lesa meira
30.11.2023
Það var ýmislegt brasað í Krummafæti í Nóvember, danssýning hjá elstu börnunum, pabbakaffi og skólaheimsókn svo eitthvað sé nefnt.
Lesa meira