Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Eins og pabbi
Hefur þú einhverntíman hjálpað einhverjum? Já, pabbi að brasa í eldgömlum sleða og kerru og það er allt í drasli
Hefur þú einhverntíman orðið reiður? Já en ég veit ekki meir
Hvað gerir þig glaðan? Vera með mömmu
Hvort finnst þér skemmtilegra að leika úti eða inni? Úti, af því að þá getur maður gert eitthvað
Hvað finnst þér best að borða? Lambakjöt og kjötsúpu
Hvað gerir þú til þess að hjálpa til heima? Hjálpa mömmu að baka, hún bakar stundum. einu sinni var hún oft að baka brauð
Hvað ertu gamall? Hvenær áttu afmæli? 5 ára, og ég man það ekki
Getur þú sagt mér frá einhverju í herberginu þínu? Tölva, stóra mynd og bíl
Getur þú sagt mér brandara? Tómatur var að labba og svo kom bíll og keyrði á hann og þá skaust hann uppí loft og sprakk. hahahah
Lækjarvöllum 5 | 610 Grenivík Sími: 414-5440 Netfang: krummafotur@grenivik.is |
Leikskólinn er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 414-5440 / krummafotur@grenivik.is