Leikur að læra er kennsluaðferð þar sem nemendur á aldrinum 2 til 10 ára eru kenndir allir bóklegir námsþættir í gegnum leiki, hreyfingu og skynjun á markvissan, faglegan og árangursríkan hátt.
Í krummafæti eru leikur að læra stundir á mánudögum og miðvikudögum. Þá er börnunum skipt í smærri hópa eftir aldri og getu og farið í skemmtilega leiki, þrautir og æfingar.
Lækjarvöllum 5 | 610 Grenivík Sími: 414-5440 Netfang: krummafotur@grenivik.is |
Leikskólinn er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 414-5440 / krummafotur@grenivik.is