09.11.2016
Í gær fór elsti hópurinn okkar ásamt Kolbrúnu í leikhúsferð til Akureyrar að sjá Lofthrædda örnin Örn. Það vantar að vísu Ísadóru í hópinn en ferðin var mikið ævintýri og börnin höfðu gaman af.
Lesa meira
04.11.2016
Í dag var fyrsta óvænta uppákoman hjá okkur í sal. Þar sem að gruknnskólinn er í fríi ákváðum við að fara með eldri börnin upp í skóla í stóra salinn eins og þau segja en þau yngstu fengu á meðan að leika sér með blöðrur í salnum okkar hérna heima. MIkið stuð og gleði var ríkjandi enda alltaf gaman að brjóta upp daginn með óvæntum og skemmtilegum atburðum.
Lesa meira
03.11.2016
Strákarnir í Selahóp kíktu á útiskólasvæði Grenivíkurskóla og fannst það ekki leiðinlegt. þar var nóg af skemmtilegum og spennandi hlutum.
Lesa meira
28.10.2016
Á miðvikudaginn var náttfatadagur hjá okkur.
Lesa meira
28.10.2016
Við fórum að skoða hestana hjá Júllu og Stebba á Grýtubakka.
Lesa meira
21.10.2016
það var veisla hjá okkur í dag á óhollustudegi. Þórey snillingur eldaði handa okkur djúpsteikan fisk og til að toppa allt fengum við franskar með. Óhætt að segja að þetta hafi runnið ljúflega niður :)
Lesa meira
19.10.2016
Í dag heimsótti Séra Bolli okkur í Krummafót. Það var að venju mikil gleði að hitta Bolla enda skemmtilegur með eindæmum.
Lesa meira
13.10.2016
Í tilefni af bleikum október var mikið bleikt fjör hjá okkur í gær :)
Lesa meira
11.10.2016
Nú er hópastarfið komið á fullt hjá okkur og nóg um að vera.
Lesa meira
07.10.2016
Í dag er síðasti dagaurinn hjá Sindra Páli í Krummafæti, en hann flýgur til Svíþjóðar á morgun og dvelur þar með fjölskyldunni sinni fram á næsta sumar.
Lesa meira